Slys verða. Því er gott að vita að þú og fjölskyldan þín eruð í öruggum höndum
Réttingar- og málningarverkstæði BL ehf. er eina vottaða verkstæðið á landinu sem Jaguar Land Rover viðurkenna þegar kemur að ábyrgðartjóni.
Ný, léttari, sterkariog margflóknari smíðaefni sem bílaframleiðendur nýta í takt við stöðugatækniþróun og uppfinningar hafa leitt til sérhæfðari menntunar sérfræðinga semannast tjónaviðgerðir á yfirbyggingum og burðarvirkjum nýrra og nýlegra bíla. Íþeim efnum má engu skeika svo varðveita megi upprunalegt öryggi bílsins í þáguökumanns og farþega að lokinni viðgerð. Röng vinnubrögð geta auðveldlega stefntlífi fólks í umferðinni í hættu.
Starfsfólk verkstæðismóttöku Jaguar Land Rover. sér um að útvega viðskiptavinum bílaleigubíl meðan á viðgerð stendur, bæði fyrir hönd tryggingafélaganna og eins hafa viðskiptavinir okkar.
Réttingar- málningarverkstæði Jaguar Land Rover notar eingöngu viðurkennda varahluti frá Jaguar Land Rover. Með viðurkenndum varahlutum er auðveldast að tryggja gæði viðgerðarinnar og öryggi bílsins.